Um okkur

ALLT Á EINUM STAÐ

Netpopup er nýjung á íslandi, Netpopup er  heimasíða sem byrjaði sem ástríða vinkvennanna Ísfoldar Kristjánsdóttur og Tönju Rut Rúnadóttur sem vildu einfalda ferli notenda þegar kemur að tilboðum og eru þær eigendur af Narnía ehf. Í framhaldi af því tók Ísfold við hugmyndinni og smíðaði og hannaði Netpopup.is

Ísfold er ábyrgðaraðili heimasíðunnar.

 

Netpopup er verslunarkjarni á netinu sem hjálpar þínu fyrirtæki að ná til fleiri viðskiptavina. Markmið Netpopup er að auka sölu í þínu fyrirtæki, auka gagnsæi og aðstoða viðskiptavini ykkar við að fá bestu tilboðin á einum stað.

Nettilboðin á Netpopup eru óháðir öðrum fyrirtækjum. Með því er verið að gæta að hagsmunum viðskiptavinar ykkar.

Á vefsíðunni má finna ýmis tilboð tengd ýmsum flokkum á við barnavörur, heilsu, menningu, allt fyrir heimilið og bílinn.

Tilgangur vefsíðunnar er að spara neytendum pening, hjálpa þeim að fræðast um netverslanir,  fyrirtæki og finna hagstæðustu tilboðin allt á einum stað..

 

Hafðu samband

Ef þú hefur einhverjar uppbyggilegar ábendingar, óskir um nýjar aðferðir, hugmyndir,  eða eitthvað annað, hafðu þá samband við okkur hér að neðan.

Car Mechanic

Hafa samband

Marble Surface

Netpopup.is Kt: 6206202380 VSK númer 138241  Netfang: netpopup@netpopup.is |  Skilmálar og skilyrði   

©2020 by 

  • Facebook
  • Instagram