SKILMÁLAR OG SKILYRÐI

Netpopup áskilur sér fullan rétt vegna fyrirvaralausra verðbreytinga t.d. v/ prentvillna á netsíðu okkar www.netpopup.is 

 

Öll verð eru með 24% virðisaukaskatt.

Berist afbókun með  7 daga eða skemmri tíma að popupi er öll pöntunin óendurkræf.

Kaupandi fær skilaboð í tölvupósti við kaup á pöntun.

Kaupandi ber ábyrgð á að gefa upp réttarupplýsingar við pöntun.

Upplýsingar um seljanda:

Ú99 ehf. kt: 610121-0120 vsknr. 141621  Úlfarsfellsvegur 99, 113 Reykjavík.
Netpopup.is áskilur sér rétt til að hætta viðbókanir, til dæmis vegna rangra verðupplýsinga eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust. 

 

Upplýsingar viðskiptavina:

 Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. T.d nafn, kennitölu, heimilisfang og tölvupóstfang. Upplýsingar frá kaupanda verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.

 

Sé tilboðsverð á pöntunum er ekki hægt að fá endurgreitt.

Skila-/skiptiréttur gildir ekki um vöru sem keyptar eru á tilboði.

 


 

Kvartanir:

Sé kaupandi á einhvern hátt óánægður með kaupin hvetjum við kaupanda til að hafa samband við okkur svo við getum leyst málið. Það er okkur mikilvægt að viðskiptavinir okkar séu ánægðir og því hvetjum við viðskiptavini okkar til að hafa samband telji þeir að vara frá okkur eða þjónusta hafi verið ófullnægjandi.
 

Starfsfólk Netpopup.is